Fjármál við starfslok
17:00-18:30
Harpa - Silfurberg á 2. hæð
Harpa - Silfurberg á 2. hæð
Íslandsbanki býður á opinn fund um undirbúning starfsloka.
Meðal þess sem rætt verður um er:
Erindi flytur Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri greiningar og fræðslu Íslandsbanka og þátttakendur í umræðum verða þær Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins og Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landsambands eldri borgara.
Frítt er á fundinn, en áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig.