Fjármál við starfslok - Akureyri

Opinn fræðslufundur um það sem mikilvægast er að hafa á hreinu við undirbúning starfsloka.

Meðal þess sem rætt verður um er:

  • Hvenær og hvernig er best að sækja lífeyri og séreignarsparnað?
  • Skattamál
  • Skipting lífeyris með maka
  • Greiðslur og skerðingar

Erindi flytja Magnea Gísladóttir, lífeyrisráðgjafi hjá Íslandsbanka og Haraldur Gunnarsson, viðskiptastjóri fyrirtækja og fjárfesta hjá Íslandsbanka.

Fundurinn er haldinn kl. 12:00 í Lionssalnum, Skipagötu 14.

Viðburður

12:00 - 13:30

Lionssalurinn, Skipagötu 14

Þessi viðburður er liðinn