Fjármál við starfslok

19:30-20:30

Veffundur á Teams

Opinn fjarfundur um undirbúning starfsloka.

Meðal þess sem rætt verður um er:

  • Greiðslur og skerðingar Tryggingastofnunar
  • Hvenær og hvernig er best að sækja lífeyri og séreignarsparnað?
  • Skattamál
  • Skipting lífeyris með maka

Erindi flytur Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar og fræðslu Íslandsbanka. Meðan á fundinum stendur getur þú sent fyrirlesara spurningar sem svarað verður í lokin.

Hvað segja viðskiptavinir um fjarfundinn?

Vil þakka fyrirlesara frábæra og skýra framsetningu. Það er frábært þegar það er talað við okkur venjulega fólkið á mannamáli. Takk kærlega fyrir mig. Ég mun svo sannanlega halda áfram að fylgjast með efni frá ykkur á netinu.

Ég var mjög ánægður með framsetninguna og allar upplýsingar sem komu fram. Eins góðar leiðbeiningar um hvert ætti að leita ef maður þarf meiri upplýsingar. Takk fyrir mig.

Hann var einstaklega skýr og jákvæður í allri framsetningu og talaði mannamál.