Velkomin í viðskipti

Við bjóðum fyrirtækjum alhliða þjónustu þegar kemur að fjármálum fyrirtækja. Starfsfólk okkar býr yfir sérhæfðri þekkingu á helstu geirum atvinnulífsins sem nýtist viðskiptavinum okkar í þeim fjölmörgu verkefnum sem við vinnum að með þeim.

Hafðu samband í gegnum síma 440-4000 eða í tölvupósti og ráðgjafi mun aðstoða þig við að koma í viðskipti.

Einnig er hægt að bóka símtal hjá ráðgjafa.