Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram laugardaginn 23. ágúst 2025.
Fjórar vegalengdir eru í boði og því ættu allir aldurshópar og öll getustig að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Nánari upplýsingar inn á rmi.is