Reykjavíkurmaraþon
Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem fara átti fram laugardaginn 18. september, hefur verið aflýst en við hvetjum hlaupara til að hlaupa sína leið og halda áfram að safna áheitum.
Einnig er hægt er að styrkja öll góðgerðafélögin með beinum framlögum með því að senda SMS skilaboð í númerið 1900.
Nánari upplýsingar inn á rmi.is