Vörslureikningur


Það er nauðsynlegt að búa til vörslureikning til þess að fjárfesta í bæði sjóðum og hlutabréfum. Vörslureikningur birtist í yfirliti í heimabanka og í Íslandsbankaappinu. Þar er hægt að fylgjast með þróun á verðmæti fjárfestinga í sjóðum, hlutabréfum og skuldabréfum.

Smelltu hér til þess að stofna vörslureikning