Þjónustukannanir fyrir Íslandsbanka


Í apríl er rannsóknarfyrirtækið Zenter rannsóknir að sjá um framkvæmd þjónustukannana fyrir Íslandsbanka. Kannanirnar eru sendar rafrænt frá netfanginu rannsoknir@zenter.is á handahófskennt úrtak viðskiptavina og markmið þeirra er að bæta þjónustu Íslandsbanka á ýmsum sviðum. Farið verður með öll svör sem trúnaðarmál og Zenter rannsóknir tryggir að svör séu ekki rakin til einstaklinga. Við hvetjum alla sem fá könnun senda að taka þátt og hjálpa okkur að gera enn betur.

Nánar um persónuverndastefnu Íslandsbanka

Nánar um persónuverndarstefnu Zenter rannsókna