Leiðbeiningar: Stofna kennitölu


Þú sækir um íslenska kennitölu hjá Þjóðskrá. Við getum því miður ekki aðstoðað þig nema þú sért með íslenska kennitölu.

Ef þú ert komin með íslenska kennitölu, þá getur þú stofnað reikning hjá okkur á netinu með rafrænum skilríkjum eða komið við í útibú með löggild skilríki.