Leiðbeiningar: Reglulegar millifærslur


  1. Opnaðu netbankann þinn og skráðu þig inn.
  2. Næst velur þú það „Greiðslur“ á rauða flipanum.
  3. Á vinstri hlið síðunnar, undir „Greiðslur“ getur þú smellt á hnappinn „Reglulegar millifærslur“.
  4. Veldu upphæðina og úttektarreikninginn á þessari reglulegu millifærslu.
  5. Næst slærðu inn reikningsnúmer og kennitölu viðtakanda eða eigin reikning.
  6. Þar fyrir neðan getur þú valið „Tíðni færslna“, t.d. „vikulega“, „Annan hvern mánuð“ eða „Ársfjórðungslega“
  7. Við hliðina á því getur þú valið dagsetningu á fyrstu greiðslunni.
  8. Einnig getur þú valið dagsetningu á lokagreiðslunni, en það er ekki nauðsynlegt.
  9. Veldu græna hnappinn „staðfesta“
  10. Staðfesta reglulegu millifærsluna með 4 stafa öryggisnúmeri.