Leiðbeiningar: Bóka tíma


  1. Fyrst velur þú rauða hnappinn hér fyrir neðan "Bóka tíma".
  2. Þá opnast lítill gluggi á síðunni þar sem þú hefur nokkra valmöguleika. Veldu þá þjónustu sem þú óskar eftir, t.d. "Einstaklingsráðgjöf" (og lífeyris) eða "Verðbréfaráðgjöf".
  3. Einhverjar af þessum þjónustum eru eingöngu veittar í útibúum eins og t.d. "Rafræna skilríki". Ef þjónustan er einungis veitt í útibúi þá veluru beint rauða takkan "Áfram".
    Annars er nauðsynlegt að haka við hvort þú óskir eftir "Símaráðgjöf" eða "Mæta í útibú", þetta á við um þjónustu eins og t.d. "Einstaklingsþjónusta". Þegar búið er að velja þjónustu og hvort þú viljir símaráðgjöf eða mæta í útibú getur þú smellt á rauða takkan "Áfram".
  4. Næst þá velur þú degsetningu og þann tíma sem þú óskar eftir.
  5. Þegar þú hefur fundið tíma og dag sem að hentar þér, veldu þá rauða takkan "Áfram".
  6. Í framhaldi af því fyllir þú inn þínar uppýsingar. Fullt nafn, kennitala, netfang, sími og aðrar athugasemdir.
  7. Að því loknu getur þú valið rauða takkan "Bóka tíma".
  8. Þá hefur þú lokið við að bóka tíma og sérð upplýsingar um tímabókunina.
    Veldu ljósgráa takkan "Loka glugga" til þess að ljúka ferlinu.