Persónuvernd


Íslandsbanki hf. safnar hvorki né meðhöndlar persónugreinanlegar upplýsingar um notendur leiksins. Þau gögn sem leikurinn („appið“) sækir eru einungis til þess að greina og bæta leikinn og það kerfi sem hann byggir á. 

Meðal þeirra upplýsinga sem leikurinn hefur möguleika á að sækja eru: tegund þess tækis sem hann er spilaður á, framleiðandi tækisins og útgáfa stýrikerfis þess. Einnig staða minnis á tækinu þegar leikurinn er spilaður og upplýsingar tengdar notkun s.s IP tala og hversu oft leikurinn er spilaður. 

Með því að sækja Georg leikinn samþykkir þú þessa skilmála og heimild til að safna ofangreindum upplýsingum.

Privacy policy

Íslandsbanki hf. neither collects nor processes personally identifiable information about the users of the game. The data that the game (the “app”) collects is used only to analyse and improve the game and the system on which it is based. 

Among the information that the game is able to collect is the type of device on which it is played, the manufacturer of the device and the version of its operating system. The device’s memory status when the game is played and information relating to use, such as the IP number and how often the game is played, is also collected. 

By downloading the Georg App, you agree to these terms and conditions and agree to allow the collection of the above information.