Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Útboð á sértryggðum skuldabréfum 16. júlí

Íslandsbanki hf. verður með útboð á sértryggðum skuldabréfum þriðjudaginn 16. júlí 2019..


Boðnir verða út óverðtryggðu flokkarnir ISLA CB 21 og ISLA CB 23 og verðtryggði flokkurinn ISLA CBI 28.

Stefnt er að töku skuldabréfanna til viðskipta á Nasdaq Iceland þann 23. júlí 2019.

Verðbréfamiðlun Íslandsbanka hefur umsjón með útboðinu. Tilboðum skal skilað á tölvupóstfangið vbm@isb.is fyrir kl. 16:00 þann 16. júlí 2019.

Nánari upplýsingar veita:


Gunnar S. Magnússon

Fjárfestatengsl


Senda póst
440 4665