Listi yfir stærstu hluthafa
Til að fá aðgang að gögnum þarftu að velja land og samþykkja skilmála
Reykjavík, 23. júní 2021.
Hlutabréf Íslandsbanka („bankinn“) voru tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland í gær. Hér að neðan má sjá stærstu hluthafa bankans samkvæmt niðurstöðu hlutafjárútboðsins sem lauk þann 15. júní síðastliðinn. Vakin er athygli á því að hlutabréf bankans hafa verið tekin til viðskipta og kann hluthafalisti því að hafa tekið breytingum.
# | Hluthafi | Eignarhlutur (%) |
1 | Treasury of Iceland | 65,0% |
2 | Capital World | 3,8% |
3 | Gildi lífeyrissjóður | 2,3% |
4 | Lífeyrissjóður verzlunarmanna | 2,3% |
5 | RWC Asset Management | 1,5% |
6 | LSR A-deild | 1,2% |
7 | Almenni lífeyrissjóðurinn | 0,8% |
8 | Mainfirst affiliated fund managers | 0,8% |
9 | Silver Point Capital | 0,6% |
10 | Eaton Vance Management | 0,6% |
11 | Brú lífeyrissjóður | 0,5% |
12 | Stapi lífeyrissjóður | 0,4% |
13 | IS EQUUS Hlutabréf | 0,4% |
14 | IS Hlutabréfasjóðurinn | 0,4% |
15 | Frankling Templeton Investment Management | 0,4% |
16 | Premier fund managers | 0,4% |
17 | Frjálsi lífeyrissjóðurinn | 0,3% |
18 | LSR B-deild | 0,3% |
19 | Birta lífeyrissjóður | 0,3% |
20 | Fiera Capital | 0,3% |
21 | Schroder Investments Management | 0,3% |