Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Listi yfir stærstu hluthafa


Til að fá aðgang að gögnum þarftu að velja land og samþykkja skilmála

Veldu land

Listi yfir stærstu hluthafa


Reykjavík, 23. júní 2021.
Hlutabréf Íslandsbanka („bankinn“) voru tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland í gær. Hér að neðan má sjá stærstu hluthafa bankans samkvæmt niðurstöðu hlutafjárútboðsins sem lauk þann 15. júní síðastliðinn. Vakin er athygli á því að hlutabréf bankans hafa verið tekin til viðskipta og kann hluthafalisti því að hafa tekið breytingum.

#

Hluthafi

Eignarhlutur (%)

1

Treasury of Iceland

65,0%

2

Capital World

3,8%

3

Gildi lífeyrissjóður

2,3%

4

Lífeyrissjóður verzlunarmanna

2,3%

5

RWC Asset Management

1,5%

6

LSR A-deild

1,2%

7

Almenni lífeyrissjóðurinn

0,8%

8

Mainfirst affiliated fund managers

0,8%

9

Silver Point Capital

0,6%

10

Eaton Vance Management

0,6%

11

Brú lífeyrissjóður

0,5%

12

Stapi lífeyrissjóður

0,4%

13

IS EQUUS Hlutabréf

0,4%

14

IS Hlutabréfasjóðurinn

0,4%

15

Frankling Templeton Investment Management

0,4%

16

Premier fund managers

0,4%

17

Frjálsi lífeyrissjóðurinn

0,3%

18

LSR B-deild

0,3%

19

Birta lífeyrissjóður

0,3%

20

Fiera Capital

0,3%

21

Schroder Investments Management

0,3%

Tengiliðir


Jóhann Ottó Wathne

Fjárfestatengsl


Hafa samband
844 4607

Björn Berg Gunnarsson

Samskiptasvið


Hafa samband
844 4869