Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Tilkynning um nýtingu innköllunarheimildar til eiganda víkjandi skuldabréfa útgefnum af Íslandsbanka hf. að fjárhæð SEK 750,000,000, sem telja til eiginfjárþáttar 2 (e. Tier 2), á gjalddaga í nóvember 2027 – ISIN: XS1722683072

Tilkynning um nýtingu innköllunarheimildar til eiganda víkjandi skuldabréfa útgefnum af Íslandsbanka hf. að fjárhæð SEK 750,000,000, sem telja til eiginfjárþáttar 2 (e. Tier 2), á gjalddaga í nóvember 2027 – ISIN: XS1722683072


Kópavogur, 25. október 2022

Íslandsbanki hf. (“útgefandi”) tilkynnir hér með öllum eigendum eftirfarandi skuldabréfa útgefanda: víkjandi skuldabréf að fjárhæð SEK 750,000,000, sem telja til eiginfjárþáttar 2 (e. Tier 2), á gjalddaga í nóvember 2027 með ISIN: XS1722683072 (“skuldabréfin”) um áform sín um að nýta innköllunarheimild útgefanda skv. skuldabréfunum að fullu á fyrsta innköllunardegi, þann 23. nóvember 2022. Innköllunarheimildin verður nýtt í samræmi við 18. gr. a skilmála skuldabréfanna (e. Final Terms). Innköllunarverð skuldabréfanna verður 100,00%.

Nánari upplýsingar veita


Profile card

Fjárfestatengsl


Fjárfestatengsl