Tilkynning um nýtingu innköllunarheimildar til eiganda víkjandi skuldabréfa útgefnum af Íslandsbanka hf. að fjárhæð SEK 750,000,000, sem telja til eiginfjárþáttar 2 (e. Tier 2), á gjalddaga í nóvember 2027 – ISIN: XS1722683072

Tilkynning um nýtingu innköllunarheimildar til eiganda víkjandi skuldabréfa útgefnum af Íslandsbanka hf. að fjárhæð SEK 750,000,000, sem telja til eiginfjárþáttar 2 (e. Tier 2), á gjalddaga í nóvember 2027 – ISIN: XS1722683072


Kópavogur, 25. október 2022

Íslandsbanki hf. (“útgefandi”) tilkynnir hér með öllum eigendum eftirfarandi skuldabréfa útgefanda: víkjandi skuldabréf að fjárhæð SEK 750,000,000, sem telja til eiginfjárþáttar 2 (e. Tier 2), á gjalddaga í nóvember 2027 með ISIN: XS1722683072 (“skuldabréfin”) um áform sín um að nýta innköllunarheimild útgefanda skv. skuldabréfunum að fullu á fyrsta innköllunardegi, þann 23. nóvember 2022. Innköllunarheimildin verður nýtt í samræmi við 18. gr. a skilmála skuldabréfanna (e. Final Terms). Innköllunarverð skuldabréfanna verður 100,00%.

Nánari upplýsingar veita


Fjárfestatengsl


Fjárfestatengsl
Profile card