Skert þjón­usta að­faranótt mánu­dags vegna við­halds

Skerðing verður á tiltekinni þjónustu vegna kerfisuppfærslu þjónustuaðila aðfaranótt 12. febrúar frá miðnætti til kl 6:00 á mánudagsmorgun.


  • Debetkort virka en búast má við mögulegri röskun
  • Stöður á debetkortareikningum uppfærast ekki
  • Tafir verða á millifærslum.
  • Ógreiddir reikningar verða óaðgengilegir
  • Kreditkort munu virka eðlilega

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.