Það kostar sitt að halda heimsmeistaramót í knattspyrnu en fjallað er um fjármál HM í nýrri skýrslu Íslandsbanka. Þar kemur meðal annars fram að:
Kynning á skýrslu
Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka, kynnir niðurstöður skýrslunnar og ræðir í kjölfarið við Guðmund Benediktsson og Hermann Hreiðarsson fótboltakempur.