Íslandsbanki hf. verður með útboð á sértryggðum skuldabréfum þriðjudaginn 18. október 2016. Boðnir verða út óverðtryggði flokkurinn ISLA CB 19 og verðtryggði flokkurinn ISLA CBI 26. Stefnt verður að skráningu þeirra í Kauphöll 24. október.
Útgáfuáætlun og útboðsdagatal má finna á vefsíðu Íslandsbanka.