Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Islandsbanki hf. : Íslandsbanki lýkur víxlaútboði

Íslandsbanki hf. lauk í dag útboði á víxlum til 4 og 6 mánaða. Hver flokkur getur að hámarki orðið 1,5 ma. kr. að nafnvirði. Seldir voru víxlar í flokki ISLA 15 1106 að nafnvirði 460 m. kr. á kröfunni 6,00% (verð 97,8793) en tilboðum var ekki tekið í ISLA 15 1229.


Íslandsbanki hf. lauk í dag útboði á víxlum til 4 og 6 mánaða. Hver flokkur getur að hámarki orðið 1,5 ma. kr. að nafnvirði. Seldir voru víxlar í flokki ISLA 15 1106 að nafnvirði 460 m. kr. á kröfunni 6,00% (verð 97,8793) en tilboðum var ekki tekið í ISLA 15 1229.

Fyrir útboðið voru útistandandi víxlar Íslandsbanka að fjárhæð 2,8 ma. kr. Heildareftirspurn í útboðinu var 800 m. kr. kr. Stefnt er að töku víxlanna til viðskipta í Nasdaq Iceland þann 29. júní næstkomandi, með auðkenninu ISLA 15 1106.