Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Birting afkomu 3F2022

Íslandsbanki mun birta afkomu fyrir þriðja ársfjórðung 2022 eftir lokun markaða þann 27. október 2022.


Íslandsbanki mun birta afkomu fyrir þriðja ársfjórðung 2022 eftir lokun markaða þann 27. október 2022.

Rafrænn afkomufundur föstudaginn 28. október kl.8.30

Íslandsbanki mun halda rafrænan afkomufund föstudaginn 28. október kl. 8.30 fyrir fjárfesta og markaðsaðila. Birna Einarsdóttir, bankastjóri og Jóhann Ottó Wathne, forstöðumaður Fjárstýringar munu kynna afkomu bankans og helstu atriði í rekstri hans á þriðja ársfjórðungi. Fundurinn fer fram á ensku.

Fundurinn fer fram á þessari síðu. Upptaka af fundinum verður aðgengileg á heimasíðu fjárfestatengsla að honum loknum. Markaðsaðilar geta einnig hringt inn á fundinn og lagt fram spurningar munnlega með því að skrá sig á þessari síðu. Þar kemur upp listi yfir innhringingarnúmer og persónulegt PIN-númer. Ef það er ekki til staðarnúmer fyrir landið þitt, eða ef þú vilt fá símtal í stað þess að hringja inn, er hægt að nota „Hringja í mig“ valkostinn. Veldu þá landið þitt, sláðu inn símanúmerið þitt og smelltu á bláa „Call me“ hnappinn til að tengjast.