Housing Association

Have a look at our guide to establishing and running a housing association, as well as the services we offer.

Everything you need to know about housing associations


Have a look at our guide to establishing and running a housing association, as well as the services we offer.

Housing Association services


Establishing a housing association

 • Step 1

  Registering an ID number

  All housing associations need an ID number. You can go directly to step 2 if you already have an ID number. If you do not have an ID number, then you must apply for one at RSK, see more on the RSK website. (Icelandic)

 • Step 2

  What documentation must be provided?

  The following list gives a comprehensive overview of the documentation you will need to provide.

  See list (Icelandic)

 • Step 3

  Treasurer visits branch

  The Treasurer submits original forms and provides official ID. The Treasurer and Chairman must both provide scanned images of their ID for the Bank's database or provide electronic ID online.

  A homeowner with more than 25% ownership of the property must also provide scanned ID or prove his or her identity with an electronic ID.

 • Step 4

  Online bank account established

  We offer access to an online banking service specifically tailored to the needs of residents and associations. You can perform all the main actions that the treasurer of a housing association might need.

  A power of attorney must be submitted with the Board's signature and minutes if other members of the board need access to the online bank.

The role of the Treasurer


The role of a Treasurer can vary. 

The Treasurer must, among other things: 

 • Act as a liaison between the bank and the residents of the housing association, e.g. when to change fees or payers.
 • Pay all invoices and keep track of monthly payments.
 • Keep track of arrears and send a request for further collection with the attached form when necessary. See application here. (Icelandic)
 • Prepare documents for the annual general meeting in collaboration with the Board of the Housing Association.
 • Sign statements to realtors regarding the sale of apartments.

General Meeting


Housing associations must hold a legally convened general meeting (with at least 8 and at most 20 days' notice) once a year. Confirmation of elected members must be provided at these meetings, despite the fact that no changes have been made to the Housing Association's board. The original must be received by the Bank, with a copy of the signed minutes.

See application

Housing Association services


Our Housing Association Service ensures the efficient collection of claims and interest, saving the housing association both time and added costs. 

 • We create claims and send them to a collection company for further collection at the request of the cashier. 
 • You can see an overview of claims online (online banking). 
 • You can see an income statement at the nearest branch or by sending a request to husfelag@islandsbanki.is

 See the Bank's price list for any associated costs

Law on multi-dwelling residential housing (in Icelandic)


 • Halda skal aðalfund ár hvert fyrir lok aprílmánaðar. Skv. 59. gr.
 • Mikilvægt er að boða til aðalfundar með löglegum hætti. Ef þess er ekki gætt er hætt við að ákvarðanir sem teknar eru á húsfundi séu ekki löglegar.
 • Stjórn skal boða skriflega og með sannanlegum hætti til aðalfundar með minnst 8 og mest 20 daga fyrirvara. Búi félagsmaður ekki í húsinu verður hann að tilkynna húsfélaginu um heimilisfang sem senda skal fundarboð til óski hann eftir að fá það í hendur.
 • ¼ hluti félagsmanna, annað hvort m.v. fjölda eða eignarhluta, getur skriflega óskað eftir almennum fundi og skulu þeir jafnframt tiltaka þau málefni sem óskast rædd og tekin fyrir og afgreidd.
 • Öll fjöleignarhús með 7 eða fleiri íbúðir skulu kjósa sérstaka stjórn með a.m.k. þremur mönnum. Einn þeirra er formaður sem kosinn skal sérstaklega.
 • Allir eigendur og aðeins þeir eru félagsmenn í húsfélagi viðkomandi fjöleignarhúss, sbr. 47. gr. Réttindi og skyldur til þátttöku í húsfélagi eru órjúfanlega tengdar eignarrétti að einstökum eignarhlutum. Enginn eigandi getur synjað þátttöku í húsfélagi eða sagt sig úr því nema með sölu eignarhluta síns.
 • Stjórn skal sjá um að bókhald sé fært og haldið á réttan og fullnægjandi hátt.
 • Æðsta vald í málefnum húsfélagsins er í höndum almenns fundar þess, húsfundar.
 • Stjórn húsfélags er rétt og skylt að taka hvers kyns ákvarðanir sem lúta að venjulegum daglegum rekstri og hagsmunagæslu vegna sameignarinnar.
 • Ábyrgð eigenda út á við gagnvart kröfuhöfum húsfélagsins á sameiginlegum skyldum og skuldbindingum er persónuleg (með öllum eignum þeirra) og eru þeir ábyrgir einn fyrir alla og allir fyrir einn (in solidum). Ábyrgð eigenda er einnig bein, en þó skal kröfuhafi, áður en hann beinir kröfu að einstökum eiganda, fyrst reyna að fá hana greidda af húsfélaginu. Fáist ekki, þrátt fyrir innheimtutilraunir, greiðsla frá því innan 30 daga frá því að þær hófust getur kröfuhafi leitað fullnustu fyrir allri kröfunni hjá eigendum, einum eða fleirum. Um húsfélög gilda lög um fjöleignarhús nr. 26 frá 6. apríl 1994.
 • Þegar um er að ræða fjöleignarhús með sex eignarhlutum eða færri er ekki þörf á að kjósa og hafa sérstaka stjórn og fara þá allir eigendur í félagi saman með það vald og þau verkefni sem stjórnin annars færi með. Einnig er heimilt í slíkum húsum að fela einum eiganda að einhverju leyti eða öllu verkefni stjórnar og skal þá beita ákvæðum laganna um stjórn eftir því sem við á um hann. Skv. 67. gr.
 • Rétt til fundarsetu og atkvæðisrétt hafa eigendur eignarhluta. Eigandi getur veitt sérhverjum lögráða einstaklingi umboð til að mæta á fundi og greiða atkvæði. Þannig getur leigjandi íbúðar ekki átt atkvæðisrétt án þess að eigandi hafi veitt honum sérstakt umboð. Skv. 58. gr.