International transactions

You can conduct the following international transactions via the online bank:


Purchasing foreign currency with ISK

You can purchase foreign currency using ISK with a simple online banking transaction. You simply choose an Icelandic current account and deposit a chosen amount into a Foreign Currency Account. The exchange rate is given each time.

International payments

Anyone can now use this payment option to transfer foreign currency and pay bills abroad. The regulations on documentation for international payments is now much simpler.

Leiðbeiningar fyrir erlendar greiðslur

 

Næstu skref

Flokka ber erlendar greiðslur til samræmis við flokkunarlykla Seðlabanka Íslands auk þess sem fjármálafyrirtækjum er skylt að tilkynna gjaldeyrisviðskipti og tilteknar fjármagnshreyfingar í erlendum gjaldmiðli milli landa, samkvæmt reglum Seðlabanka nr. 200/2017. Nánari upplýsingar um hvaða fjármagnshreyfingar þarf að tilkynna til SÍ er að finna hér.

Viðskiptavinir sem vilja fá aðgang að því að skrá erlendar greiðslur í nafni annars aðila þurfa að skila inn umboði þess efnis í útibú bankans.

Auk þess sem hér er tekið fram geta viðskiptavinir fylgst með erlendum greiðslum sem þeir hafa móttekið og sent, stillt erlenda viðtakendur o.fl.

Nánari upplýsingar veitir ráðgjafaver Íslandsbanka í síma 440 4000 eða í tölvupósti á islandsbanki@islandsbanki.is.