Fjármál við starfslok - Granda

29
NÓV
17:00 - 18:00
Útibú Íslandsbanka á Granda

Gagnlegur fræðslufundur þar sem rætt verður um allt það helsta sem hafa þarf í huga við starfslok.

Staðsetning: Útibú Íslandsbanka á Granda

Tímasetning:Miðvikudaginn 29. nóvember kl. 17:00 - 18:00

Hátt á sjötta þúsund gesta hafa sótt fræðslufundi Íslandsbanka um fjármál við starfslok.

Fundurinn hentar öllum þeim sem vilja vera vel undirbúnir við starfslok sem og þeim sem aðstoða lífeyrisþega við fjármál.

Meðal þess sem rætt verður um er:

  • Skerðingar og greiðslur Tryggingastofnunar
  • Hvenær og hvernig er best að taka út lífeyri og séreign?
  • Hver eru algengustu mistökin sem gerð eru við starfslok?

Frítt er á fundinn og boðið verður upp á léttar veitingar.

UPPLÝSINGAR FYRIR HREYFIHAMLAÐA

Í skráningarforminu er hægt að haka við hjólastólamerki og slá inn frjálsan texta. Við viljum taka vel á móti hreyfihömluðum og hvetjum gesti sem þurfa aðstoð eða sérstaka aðstöðu til að slá þær upplýsingar inn. Dæmi um texta eru upplýsingar um snúningsradíus stóls og óskir um staðsetningu í sal.

Til baka á viðburði

Fjármál við starfslok - Granda

29
NÓV
17:00
Útibú Íslandsbanka á Granda
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall