Sjálfsafgreiðsla í Kringlunni

 

Í sjálfsafgreiðslu Íslandsbanka sem staðsett er á 1. hæðinni í Kringlunni getur þú sinnt flestum þeim erindum sem hægt er að sinna hjá gjaldkerum bankans. 

Allar upplýsingar um helstu aðgerðir er að finna hér að neðan.

Hvað get ég gert í sjálfsafgreiðslu?

 • Lagt inn seðla á debetkort  NÝTT!
 • Hærri úttektarheimildir NÝTT!
  • Allt að 200.000 kr. úttekt ef viðskiptavinur er með platínum eða gullkort útgefin af Íslandsbanka
  • Allt að 50.000 kr. úttekt af öðrum kortum 
 • Greitt reikninga með debetkorti NÝTT!
 • Lagt inn á GSM frelsi með debetkorti
 • Millifært með debetkorti af reikningum 
 • Tekið út peninga af debet- og kreditkorti 
 • Sjá stöðu og leggja inn á debetkortareikning 
 • Breyta PIN númeri á MasterCard kreditkortum Íslandsbanka VÆNTANLEGT!

Í sjálfsafgreiðsluútibúi okkar er hægt að:

 • Taka út peninga af debet- og Kreditkort
  • Allt að 200.000 kr. ef handhafi platínu eða gullkorta útgefin af Íslandsbanka.
  • Allt að 50.000 kr. af öðrum kortum 
 • Leggja seðla inn á debetkortareikning 
 • Sjá stöðu á debetkortareikningi 
 • Greiða reikninga
 • Taka út peninga af debet- og Kreditkort
  • Allt að 100.000 kr. ef handhafi platinum eða gullkorta útgefin af Íslandsbanka.
  • Allt að 50.000 kr. önnur kort 
 • Sjá stöðu á debetkortareikningi 
 • Millifærslur með debetkorti af reikningum 
 • Leggja inn á GSM frelsi með debetkorti 
 • Skoða upplýsingar um þjónustu Íslandbanka
 • Fara í netbanka

Spurt og svarað

Opna allt
 • Í hraðbönkum er hægt að taka út, leggja inn á debetreikning, greiða reikninga, leggja inn á GSM Frelsi, skoða stöðu á debetreikningi og millifæra með debetkorti.
 • Í Viðskiptavinatölvu er hægt að skoða upplýsingar um þjónustu bankans og fara í netbanka.
 • Handhafar platínum og gullkorta hjá Íslandsbanka geta tekið út allt að 200.000 kr. í innlagnarhraðbökum eða 100.000 kr. í hefðbundnum hraðbönkum.
 • Handhafar annarra korta hjá Íslandsbanka og viðskiptavinir annarra banka geta tekið út allt að 50.000 kr. 
 • Það kostar ekkert að nota sjálfsafgreiðslu Íslandsbanka ef þú ert viðskiptavinur. Viðskiptavinir annarra banka greiða afgreiðslugjald 125 kr fyrir úttektir og innlagnir. 
 • Hægt er að fylla á Frelsi hjá Nova, Vodafone og Tali. Unnið er að uppfærslu þannig hægt verði að fylla á Frelsi hjá Símanum.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall