Panta gjaldeyri

Hér getur þú pantað gjaldeyri og sótt í næsta útibú.

Gjaldeyrispöntun sem berst fyrir kl. 14.00 alla virka daga er afgreidd samdægurs, en ef pöntun berst eftir kl. 14.00 þá er hún afgreidd að morgni næsta virka dags. Reikningur verður skuldfærður þegar pöntun er afgreidd í útibúi.

Athugið vegna gjaldeyrishafta geta einungis viðskiptavinir Íslandsbanka keypt gjaldeyri hjá bankanum gegn því að sýna afrit af farseðli. Afgreiða má gjaldeyri með allt að mánaðar fyrirvara.

Aðeins er heimilt að  skuldfæra af reikningi þess sem pantar gjaldeyrinn. Reikningseigandinn þarf sjálfur að sækja gjaldeyrinn og framvísa persónuskilríkjum.


Hámarksstærð viðhengis er 4 MB.
* Við afgreiðslu pöntunar verður tekið mið af gildandi gengi. Það gengi sem hér er sýnt er til viðmiðunar en gæti hafa breyst þegar að afgreiðslu er komið. 
** Úttektarreikningur verður skuldfærður fyrir fjárhæð pöntunarinnar þegar hún er afgreidd. Sé innstæða ekki nægjanleg á reikningi verður pöntunin ekki afgreidd. Ef pöntun er ekki sótt innan viku þá er hún bakfærð á gengi þess dags. 
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall