Netbanki

Netbanki Íslandsbanka er í raun stærsta útibú bankans. Um 90.000 virkir notendur nýta sér þessa þægilegu leið til að stunda öll helstu bankaviðskipti ýmist í gegnum tölvuna eða farsímann.  

Netbankinn er í stöðugri þróun og hefur mikil áhersla verið lögð á að gera viðmót hans einfalt og þægilegt. Eftir nýjustu endurbætur á viðmóti og virkni Netbankans getur þú sinnt helstu bankaviðskiptum með einföldum hætti.

Kynningarmyndband

 

Nánar um Netbanka Íslandsbanka.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall