Upplýsingar

Dagsetning
12.des. 2017 - kl.12:00
Lengd
17 mín 19 sek
Merkingar

Yfirlitið - Jólaverslun

Hvernig er jólaverslun að breytast með tilkomu aukinnar vefverslunar?
Gestir Eddu Hermannsdóttur, samskiptastjóra Íslandsbanka, eru þau Bragi Þór Antoníusson, markaðsstjóri Elko, Brynja Dan Gunnarsdóttir, markaðsstjóri S4S, Vésteinn Viðarsson, vörustjóri hjá Póstinum og Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka.

Tengd myndbönd
Netspjall