20. desember 2017

Nína Richter, menningarrýnir hjá RÚV, Hugleikur Dagsson, myndasöguhöfundur og Gísli Einarsson, eigandi Nexus, ræða við Björn Berg um vinsældir ofurhetja í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Stór hluti tekjuhæstu kvikmynda síðustu missera byggja á ofurhetjuheimum Marvel og DC og virðist áhersla framleiðenda á að leggja áherslu á slíka framleiðslu fara vaxandi.

Netspjall