23. apríl 2018
Í tilefni útgáfu skýrslu Íslandsbanka um íslenska ferðaþjónustu 2018 mættu góðir gestir í Norðurturninn til Björns Berg. Þau Ásberg Jónsson, forstjóri Nordic Visitor, Elvar Orri Hreinsson, Greiningu Íslandsbanka, Frans Veigar Garðarsson, Samtökum um skammtímaleigu og Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmdarstjóri Icelandair hótela.
Netspjall