Upplýsingar

Dagsetning
20.mar. 2017 - kl.10:00
Lengd
1 mín 9 sek
Merkingar

Íslensk ferðaþjónusta í Hörpu 9.mars

Í tilefni af útgáfu skýrslu Íslandsbanka „Íslensk ferðaþjónusta“ hélt bankinn morgunfund í Norðurljósasal Hörpu 9. mars sl. Skýrslunni er ætlað að gefa innsýn í þróun greinarinnar hverju sinni. Með útgáfunni vill Íslandsbanki leggja sitt af mörkum við að upplýsa um stöðu ferðaþjónustunnar. Skýrsluna og ýmislegt efni henni tengt má finna hér.
Tengd myndbönd
Netspjall