Upplýsingar

Dagsetning
31.okt. 2017 - kl.12:00
Lengd
29 mín 38 sek
Merkingar

Yfirlitið - Fjármál í fótbolta

Hvað á að gera við fjármunina sem KSÍ fær vegna þátttökunnar á HM? Eru ríkustu félagsliðin að stinga af? Eru peningarnir orðnir of miklir?

Þetta og fleira ræða þau Tómas Þór Þórðason hjá 365, Edda Sif Pálsdóttir hjá RÚV, Tanja Tómasdóttir lögfræðingur og Ríkharður Daðason í landsliðsnefnd KSÍ.

Tengd myndbönd
Netspjall