31. október 2017

Hvað á að gera við fjármunina sem KSÍ fær vegna þátttökunnar á HM? Eru ríkustu félagsliðin að stinga af? Eru peningarnir orðnir of miklir?

Þetta og fleira ræða þau Tómas Þór Þórðason hjá 365, Edda Sif Pálsdóttir hjá RÚV, Tanja Tómasdóttir lögfræðingur og Ríkharður Daðason í landsliðsnefnd KSÍ.

Netspjall