Upplýsingar

Dagsetning
8.maí 2017 - kl.12:00
Lengd
38 mín 24 sek
Merkingar

Blikur á lofti á íbúðamarkaði

Íslandsbanki hélt opinn fund þriðjudaginn 25. apríl í nýja útibúi bankans í Laugardal. Magnús Árni Skúlason, hagfræðingur hjá Reykjavík Economics, hélt erindi á fundinum þar sem hann kynnti niðurstöður skýrslu um húsnæðismarkaðinn sem unnin var fyrir Íslandsbanka. Skýrsluna má finna hér.
Tengd myndbönd
Netspjall