Græn skref Íslandsbanka

Á undanförnum árum hefur Íslandsbanki lagt áherslu á að vera umhverfisvænn banki með því að draga verulega úr notkun pappírs í almennri starfsemi. Pappírslaus viðskipti fela í sér sparnað, öryggi og hagræði fyrir viðskiptavini auk þess að draga úr almennum heimsendum pappírspósti með jákvæðum áhrifum á umhverfið. Íslandsbanki hefur tekið mörg græn skref síðustu árin:

  • Nýtt prentkerfi hefur verið tekið upp og frá árinu hefur pappírsnotkun bankans minnkað um 66% eða um samtals 74 tonn.
  • Með færri prenturum hefur rafmagnsnotkun bankans minnkað um 300 kWh síðan árið 2009.
  • Á árinu 2013 hætti bankinn að senda út hverskonar greiðsluseðla og yfirlit í pappírsformi, og sparar a.m.k. 600.000 seðla á ári.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall