Ný íbúðamarkaðsskýrsla

17.10.2018

Íbúðaverð mun hækka um 8,2% árið 2018, að meðaltali frá síðasta ári, 5,5% á því næsta og 4,4,% árið 2020 samkvæmt spá Greiningar Íslandsbanka. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem gefin er út í dag. Einnig kemur fram í skýrslunni að frá árinu 2010 hefur raunverð íbúða hækkað um 56% og eigið fé heimilanna hefur aukist um 2.051 milljarð króna eða um 96%. Nemur það um 256 milljörðum króna verðmætaaukningu fyrir heimili landsins á hverju ári frá árinu 2010. Á sama tímabili nema vaxtagjöld að frádregnum vaxtabótum vegna íbúðalána 575 milljörðum króna eða um 72 milljörðum á ári. Hrein verðmætaaukning heimilanna, að teknu tilliti til verðbóta og vaxtagjalda, nemur því um 1.476 milljörðum króna. Verðmætaaukning húsnæðiseigenda í núverandi uppsveiflu hefur því reynst umtalsverð. 

Skýrsluna má lesa í heild sinni hér.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall