Ný Þjóðhagsspá Greiningar kynnt á Akureyri

08.10.2018

Íslandsbanki heldur fund í Hofi á Akureyri fimmtudaginn 11. október þar sem kynnt verður ný Þjóðhagsspá Greiningar 2018-2020 þar sem m.a. er spáð fyrir um hagvöxt og aðrar efnahagsstærðir. Einnig verður kynnt skýrsla um málefni lítilla og meðalstórra fyrirtækja sem drífa áfram hagvöxt og skapa mikla atvinnu. 

Athugið að takmarkaður sætafjöldi er í boði og skráning á fundinn því nauðsynleg. Skráning fer fram á vefnum en frítt er á fundinn.

Skrá mig á viðburð 

Dagskrá

16:15 Ávarp
Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptabankasviðs Íslandsbanka

16:20 Ný þjóðhagsspá Íslandsbanka 2018-2020
Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka

16:45 Efnahagsleg áhrif lítilla og meðalstórra fyrirtækja
Magnús Árni Skúlason, hagfræðingur hjá Reykjavík Economics

17:10 Pallborðsumræður
Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka stýrir pallborðsumræðum þar sem taka þátt:

  • Ásdís Elva Rögnvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Ísgerðin-Salatgerðin
  • G. Ómar Pétursson, framkvæmdastjóri hjá Ásprent Stíl
  • Sesselja Barðdal, eigandi Kaffi Kú

17:30 Léttar veitingar.

Fundarstjóri verður Jón Birgir Guðmundsson, útibússtjóri.

Nýjustu fréttir

Ný íbúðamarkaðsskýrsla

17.10.2018
Íbúðaverð mun hækka um 8,2% árið 2018, að meðaltali frá síðasta ári, 5,5% á því næsta og 4,4,% árið 2020 samkvæmt spá Greiningar Íslandsbanka.Nánar

Bankastjóri í 10 ár

15.10.2018
Birna Einarsdóttir fer yfir fyrstu dagana sem bankastjóri og verkefnin sem tóku við. Nánar

Ný Þjóðhagsspá Greiningar kynnt á Akureyri

08.10.2018
Íslandsbanki heldur fund í Hofi á Akureyri fimmtudaginn 11. október þar sem kynnt verður ný Þjóðhagsspá Greiningar 2018-2020 þar sem m.a. er spáð...Nánar

Snertilausar greiðslur með símanum

04.10.2018
Íslandsbanki kynnir nýja lausn þar sem hægt verður að greiða fyrir verslun og þjónustu í öllum posum með símanum. Nánar

Ný þjóðhagsspá Greiningar Íslandsbanka

26.09.2018
Áratugurinn sem nú er að líða hefur verið tími mikilla umbreytinga í íslensku hagkerfi. Eftir mögur ár í kjölfar kreppunnar undir lok síðasta áratugar...Nánar

Guðmundur nýr framkvæmdastjóri áhættustýringar

20.09.2018
Guðmundur Kristinn Birgisson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri áhættustýringar Íslandsbanka. Nánar

Reikningsyfirlit uppfærast eftir helgina

16.09.2018 - Sopra
Reikningsyfirlit viðskiptavina Íslandsbanka uppfærast síðdegis á morgun, mánudag. Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum. Nánar
Netspjall