Ný Þjóðhagsspá Greiningar kynnt á Akureyri

08.10.2018

Íslandsbanki heldur fund í Hofi á Akureyri fimmtudaginn 11. október þar sem kynnt verður ný Þjóðhagsspá Greiningar 2018-2020 þar sem m.a. er spáð fyrir um hagvöxt og aðrar efnahagsstærðir. Einnig verður kynnt skýrsla um málefni lítilla og meðalstórra fyrirtækja sem drífa áfram hagvöxt og skapa mikla atvinnu. 

Athugið að takmarkaður sætafjöldi er í boði og skráning á fundinn því nauðsynleg. Skráning fer fram á vefnum en frítt er á fundinn.

Skrá mig á viðburð 

Dagskrá

16:15 Ávarp
Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptabankasviðs Íslandsbanka

16:20 Ný þjóðhagsspá Íslandsbanka 2018-2020
Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka

16:45 Efnahagsleg áhrif lítilla og meðalstórra fyrirtækja
Magnús Árni Skúlason, hagfræðingur hjá Reykjavík Economics

17:10 Pallborðsumræður
Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka stýrir pallborðsumræðum þar sem taka þátt:

  • Ásdís Elva Rögnvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Ísgerðin-Salatgerðin
  • G. Ómar Pétursson, framkvæmdastjóri hjá Ásprent Stíl
  • Sesselja Barðdal, eigandi Kaffi Kú

17:30 Léttar veitingar.

Fundarstjóri verður Jón Birgir Guðmundsson, útibússtjóri.

Nýjustu fréttir

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar

Islandsbanki hf.: Fitch staðfestir lánshæfismat Íslandsbanka í BBB með stöðugum horfum

26.11.2018 - Kauphöll
Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings hefur í dag staðfest lánshæfismat Íslandsbanka í BBB/F3 með stöðugum horfum.Nánar

Borgaðu með símanum í næsta posa

13.11.2018
Viðskiptavinir Íslandsbanka geta frá og með deginum í dag greitt með símanum sínum í snertilausum posum um allan heim.Nánar

Islandsbanki hf.: Afkoma fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2018

07.11.2018 - Kauphöll
Hagnaður Íslandsbanka á fyrstu níu mánuðum ársins var í takt við væntingar og nam 9,2 milljörðum íslenskra króna sem samsvarar 7,1% arðsemi eigin fjár...Nánar

Íslandsbanki fjárfestir í Meniga fyrir 410 milljónir króna

06.11.2018
Íslandsbanki hefur fjárfest fyrir 3 milljónir evra í hugbúnaðarfyrirtækinu Meniga – tæpum áratug eftir að hafa gerst fyrsti viðskiptavinurinn. Nánar
Netspjall