JóiPé og Króli hita upp fyrir skemmtiskokk

27.07.2018

Allir geta fundið hlaupaleið við sitt hæfi í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Skemmtiskokk er tilvalið fyrir þá sem vilja taka þátt og koma blóðinu á örlitla hreyfingu. Tvær vegalengdir verða í boði í skemmtiskokkinu, 600 m og 3 km.

Áður en hlauparar rjúka af stað í 3 km skemmtiskokk sem verður ræst kl. 12:15 munu JóiPé og Króli sjá um upphitun og skapa magnaða stemningu.

Tvær ræsingar verða í boði í 600 m skemmtiskokk sem hentar fullkomlega fyrir yngstu hlauparana. Leikhópurinn Lotta og Georg munu sjá um upphitun áður en hlaupið hefst. Ræsingar verða kl. 13:30 og kl. 14:30. Eftir fjöruga upphitun keyrum við svo upp stemninguna á hlaupabrautinni.

Á hlaupastyrkur.is geta allir hlauparar skráð sig og hlaupið fyrir gott málefni, en maraþonið er orðið stærsta góðgerðafjáröflun á Íslandi. Frá árinu 2006 hafa safnast yfir 660 milljónir til yfir 160 góðgerðafélaga.

Skráðu þig á rmi.is og safnaðu áheitum og/eða styrktu gott málefni á hlaupastyrkur.is.

Nýjustu fréttir

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar

Islandsbanki hf.: Fitch staðfestir lánshæfismat Íslandsbanka í BBB með stöðugum horfum

26.11.2018 - Kauphöll
Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings hefur í dag staðfest lánshæfismat Íslandsbanka í BBB/F3 með stöðugum horfum.Nánar

Borgaðu með símanum í næsta posa

13.11.2018
Viðskiptavinir Íslandsbanka geta frá og með deginum í dag greitt með símanum sínum í snertilausum posum um allan heim.Nánar

Islandsbanki hf.: Afkoma fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2018

07.11.2018 - Kauphöll
Hagnaður Íslandsbanka á fyrstu níu mánuðum ársins var í takt við væntingar og nam 9,2 milljörðum íslenskra króna sem samsvarar 7,1% arðsemi eigin fjár...Nánar

Íslandsbanki fjárfestir í Meniga fyrir 410 milljónir króna

06.11.2018
Íslandsbanki hefur fjárfest fyrir 3 milljónir evra í hugbúnaðarfyrirtækinu Meniga – tæpum áratug eftir að hafa gerst fyrsti viðskiptavinurinn. Nánar
Netspjall