Ný lög um persónuvernd taka gildi

13.07.2018

Sunnudaginn 15. júlí taka ný lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga gildi hér á landi. Þau veita þér aukin réttindi þegar kemur að persónuvernd og auðvelda þér að hafa yfirsýn yfir þær persónuupplýsingar sem bankinn hefur um þig.

Íslandsbanki tekur persónuvernd alvarlega og mun áfram gæta fyllsta öryggis við vinnslu og meðferð persónuupplýsinga.

Nánari upplýsingar um meðferð persónuupplýsinga hjá Íslandsbanka má finna hér. Þar má einnig finna upplýsingar um hvernig þú neytir réttinda þinna, t.d. hvernig þú getur óskað eftir aðgangi að persónuupplýsingum þínum.

Nýjustu fréttir

Bankastjóri í 10 ár

15.10.2018
Birna Einarsdóttir fer yfir fyrstu dagana sem bankastjóri og verkefnin sem tóku við. Nánar

Ný Þjóðhagsspá Greiningar kynnt á Akureyri

08.10.2018
Íslandsbanki heldur fund í Hofi á Akureyri fimmtudaginn 11. október þar sem kynnt verður ný Þjóðhagsspá Greiningar 2018-2020 þar sem m.a. er spáð...Nánar

Snertilausar greiðslur með símanum

04.10.2018
Íslandsbanki kynnir nýja lausn þar sem hægt verður að greiða fyrir verslun og þjónustu í öllum posum með símanum. Nánar

Ný þjóðhagsspá Greiningar Íslandsbanka

26.09.2018
Áratugurinn sem nú er að líða hefur verið tími mikilla umbreytinga í íslensku hagkerfi. Eftir mögur ár í kjölfar kreppunnar undir lok síðasta áratugar...Nánar

Reikningsyfirlit uppfærast eftir helgina

16.09.2018 - Sopra
Reikningsyfirlit viðskiptavina Íslandsbanka uppfærast síðdegis á morgun, mánudag. Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum. Nánar

Efnahagsleg áhrif lítilla og meðalstórra fyrirtækja

12.09.2018
Efnahagur og fjárhagur lítilla og meðalstórra fyrirtækja hefur batnað verulega á undanförnum árum.Nánar

Skert þjónusta dagana 14. - 17. september

10.09.2018 - Sopra
Skert þjónusta verður í netbanka einstaklinga og fyrirtækja og appi Íslandsbanka dagana 14. -17. september vegna innleiðingar á nýju grunnkerfi hjá...Nánar
Netspjall