Ný skýrsla um fjármál HM

15.06.2018

Það kostar sitt að halda heimsmeistaramót í knattspyrnu en fjallað er um fjármál HM í nýrri skýrslu Íslandsbanka. Þar kemur meðal annars fram að:

  • Um 95% tekna FIFA 2015-2018 verða vegna HM.
  • Þrátt fyrir að eiga vera rekið án hagnaðarsjónarmiða hefur FIFA safnað um 166 milljarða króna varasjóði.
  • Verði HM 2026 haldið í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó er reiknað með að hagnaður FIFA af mótinu verði á við samanlagðan hagnað af HM 2006, 2010, 2014 og 2018.
  • Lögfræðikostnaður FIFA vegna rannsókna á spillingarmálum hefur numið um 8 milljörðum króna.
  • Sé leiðrétt fyrir falli rúblunnar er kostnaður vegna leikvanga mótsins kominn 150% fram úráætlunum.
  • Rússar hyggjast leggja um 20 milljarða króna í að halda leikvöngum opnum og í reglulegri notkun að loknu móti þar sem þeir eru allt of stórir fyrir rússneskan fótbolta og liðin sem eiga að taka við þeim.

Upptaka frá fundi um skýrsluna

Skýrsla um fjármál HM 2018

 

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall