HB Grandi hf. - Lánsfjármögnun frystitogara og endurfjármögnun eldri lána

14.06.2018

Íslandsbanki er umsjónaraðili 190 milljóna evra sambankaláns til handa HB Granda þar sem tilgangurinn er að fjármagna nýjan frystitogara og endurfjármagna öll eldri lán félagsins. Fjármögnunin er til fimm ára með tuttugu ára afborgunarferli. Þátttakendur í sambankaláninu voru til viðbótar við Íslandsbanka, Arion banki og DNB ASA.

Lánssamningurinn ber breytilega vexti og eru núgildandi meðalvextir 1,95%. Hluta lánsins verður varið til endurfjármögnunar skammtímaskulda vegna áfallinna greiðslna í tengslum við smíði frystitogarans.

Áður hefur verið uppýst um samninginn sem gerður var við spænsku skipasmíðastöðina Astilleros Armon Gijon um smíði á frystitogaranum sem áætlað er að verði afhentur um mitt ár 2019.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall