Útibú á Selfossi opnar eftir endurbætur

14.05.2018

Útibú Íslandsbanka við Austurveg 9 á Selfossi opnaði í dag eftir miklar endurbætur. Starfsfólk útibúsins tekur vel á móti viðskiptavinum og kynnir nýjungar en hönnun og virkni útibúsins tekur nú mið af þeim miklu breytingum sem orðið hafa í bankastarfsemi að undanförnu.

Sífellt fleiri viðskiptavinir nýta sér í auknum mæli aðrar dreifileiðir líkt og app, netbanka og hraðbanka og því hefur einfaldari færslum fækkað til muna í útibúum bankans. Aukin áhersla er hins vegar lögð á vandaða ráðgjöf við stærri ákvarðanir.

Verið velkomin!

Nýjustu fréttir

Þjóðhagsspá Íslandsbanka

24.05.2018
Eftir allhraðan hagvöxt um miðbik áratugarins er tekið að líða á hagsveifluna. Dregið hefur úr hagvexti og aflgjafar vaxtar eru í sívaxandi mæli...Nánar

Ný skýrsla um fjármál HM

24.05.2018
Heimsmeistaramótið mun kosta Rússa að lágmarki 1.200 milljarða króna.Nánar

Fyrsta skóflustungan á Kirkjusandi

23.05.2018
Í dag var tekin fyrsta skóflustungan að nýju viðskipta- og íbúðahverfi á Kirkjusandi Nánar

Útibú á Selfossi opnar eftir endurbætur

14.05.2018
Hönnun og virkni í nýju útibúi taka mið af breyttum áherslum. Nánar

Íslandsbanki hf.: Fyrsta árshlutauppgjör Íslandsbanka 2018

08.05.2018 - Kauphöll
Hagnaður eftir skatta var 2,1 ma. kr. (1F17: 3,0 ma.kr.) og var arðsemi eigin fjár 4,8% á fjórðungnum (1F17: 7,0%). Hagnaður af reglulegri starfsemi...Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

04.05.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi 4.maí. Stjörnumerktir liðir merkja breytingar frá síðustu verðskráNánar

Almennt útboð Heimavalla hf.

04.05.2018
Almennt útboð á allt að 900.000.000 nýrra hluta í Heimavöllum hf. fer fram frá kl. 10.00 þann 7. maí til kl. 16.00 þann 8. maí 2018. Nánar
Netspjall