Tryggingarsjóður innstæðueigenda semur við Íslandsbanka

01.03.2018

Undirritaður var samningur milli Íslandsbanka og Tryggingarsjóðs innstæðueigenda (TIF) um stýringu á erlendum eignum TIF næstu þrjú árin. Fimm eignastýrendur tóku þátt

í útboðsferli um að stýra erlendum eignum TIF og voru tveir aðilar voru valdir eftir vandað útboðsferli. Við mat á tilboðum voru ýmsir þættir lagðir til grundvallar við val á
eignastýranda m.a. stöðugleiki rekstrar, kostnaður, árangursmat og sjálfstætt mat TIF.

Íslandssjóðir, dótturfyrirtæki Íslandsbanka, mun annast stýringu eignanna sem verða um 4 ma. kr. Íslandssjóðir er elsta rekstrarfélag á Íslandi með 250 ma. kr. í eignastýringu
og rekur m.a. 26 verðbréfa- og fjárfestingasjóði.

Niðurstaða útboðsins er mikil viðurkenning fyrir Íslandsbanka og mun efla enn frekar eignastýringu erlenda eigna sem hafa vaxið hratt eftir afléttingu gjaldeyrishafta á síðasta ári.

Nýjustu fréttir

Íslenskir leikarar í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka

22.06.2018
Í dag fer af stað stærsta herferð Íslandsbanka á árinu sem er fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka og hlaupastyrk þar sem hægt er að leggja góðum...Nánar

Ný skýrsla um íslensk sveitarfélög

20.06.2018
Rekstrarniðurstaða samstæðu sveitarfélaganna nam 41,5 mö. kr. á árinu 2017 og jókst um 9,6% á milli ára. Nánar

Tökum daginn snemma vegna HM

19.06.2018
Öll útibú Íslandsbanka munu opna kl.8:00 þann dag en bankinn mun loka kl.15.00 svo starfsfólk geti horft á leikinn með sínu fólki.Nánar

Íslandsbanki veitir þrettán námsstyrki

15.06.2018
Þrettán námsmenn hljóta námsstyrk frá Íslandsbanka 2018. Námsmennirnir eru úr framhalds- og háskólum og voru valdir úr hópi 300 umsækjenda.Nánar

Ný skýrsla um fjármál HM

15.06.2018
Heimsmeistaramótið mun kosta Rússa að lágmarki 1.200 milljarða króna.Nánar

HB Grandi hf. - Lánsfjármögnun frystitogara og endurfjármögnun eldri lána

14.06.2018
Íslandsbanki er umsjónaraðili 190 milljóna evra sambankaláns til handa HB Granda þar sem tilgangurinn er að fjármagna nýjan frystitogara og...Nánar

Yfirtökutilbð til hluthafa HB Granda hf.

28.05.2018
Íslandsbanki hefur verið ráðinn umsjónaraðili með yfirtökutilboðinu fyrir hönd tilboðsgjafa. Nánar
Netspjall