Tryggingarsjóður innstæðueigenda semur við Íslandsbanka

01.03.2018

Undirritaður var samningur milli Íslandsbanka og Tryggingarsjóðs innstæðueigenda (TIF) um stýringu á erlendum eignum TIF næstu þrjú árin. Fimm eignastýrendur tóku þátt

í útboðsferli um að stýra erlendum eignum TIF og voru tveir aðilar voru valdir eftir vandað útboðsferli. Við mat á tilboðum voru ýmsir þættir lagðir til grundvallar við val á
eignastýranda m.a. stöðugleiki rekstrar, kostnaður, árangursmat og sjálfstætt mat TIF.

Íslandssjóðir, dótturfyrirtæki Íslandsbanka, mun annast stýringu eignanna sem verða um 4 ma. kr. Íslandssjóðir er elsta rekstrarfélag á Íslandi með 250 ma. kr. í eignastýringu
og rekur m.a. 26 verðbréfa- og fjárfestingasjóði.

Niðurstaða útboðsins er mikil viðurkenning fyrir Íslandsbanka og mun efla enn frekar eignastýringu erlenda eigna sem hafa vaxið hratt eftir afléttingu gjaldeyrishafta á síðasta ári.

Nýjustu fréttir

Öflugt fræðslustarf

08.03.2018
Fræðslustarf Íslandsbanka er mikilvægur þáttur í því að veita góða þjónustu. Nánar

Tryggingarsjóður innstæðueigenda semur við Íslandsbanka

01.03.2018
Undirritaður var samningur milli Íslandsbanka og Tryggingarsjóðs innstæðueigenda (TIF) um stýringu á erlendum eignum TIF næstu þrjú árin. Fimm...Nánar

Aðalfundur Íslandsbanka 2018

01.03.2018
Aðalfundur Íslandsbanka hf. verður haldinn fimmtudaginn 22. mars 2018 kl. 15:00 í höfuðstöðvum bankans, Norðurturni, Hagasmára 3, KópavogiNánar

Ársuppgjör Íslandssjóða 2017

22.02.2018 - Fréttir Íslandssjóðir - Markaðsfókus Íslandssjóða
Íslandssjóðir hf. högnuðust um 183 milljónir árið 2017 og námu hreinar rekstrartekjur 1.354 milljónum. Árið einkenndist af vexti og uppbyggingu í...Nánar

Fleiri konur stýra peningum

22.02.2018
Stjórnendur eru 50% konur og 50% karlar og í stjórn bankans eru 57% konur og 43% karlar. Nánar

Bílaleigumarkaðurinn heldur áfram að vaxa

20.02.2018 - Fréttir Ergo
Bílaleigumarkaðurinn hélt áfram að vaxa árið 2017. Fjöldi bílaleigubíla var um 25.000 yfir hásumarið 2017 og var það 20% aukning frá árinu 2016 þegar...Nánar

Skýrslur ársins 2017

14.02.2018 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur gefið út ársreikning, ársskýrslu, áhættuskýrslu (Pillar 3) og samfélagsskýrslu Nánar
Netspjall