Tryggingarsjóður innstæðueigenda semur við Íslandsbanka

01.03.2018

Undirritaður var samningur milli Íslandsbanka og Tryggingarsjóðs innstæðueigenda (TIF) um stýringu á erlendum eignum TIF næstu þrjú árin. Fimm eignastýrendur tóku þátt

í útboðsferli um að stýra erlendum eignum TIF og voru tveir aðilar voru valdir eftir vandað útboðsferli. Við mat á tilboðum voru ýmsir þættir lagðir til grundvallar við val á
eignastýranda m.a. stöðugleiki rekstrar, kostnaður, árangursmat og sjálfstætt mat TIF.

Íslandssjóðir, dótturfyrirtæki Íslandsbanka, mun annast stýringu eignanna sem verða um 4 ma. kr. Íslandssjóðir er elsta rekstrarfélag á Íslandi með 250 ma. kr. í eignastýringu
og rekur m.a. 26 verðbréfa- og fjárfestingasjóði.

Niðurstaða útboðsins er mikil viðurkenning fyrir Íslandsbanka og mun efla enn frekar eignastýringu erlenda eigna sem hafa vaxið hratt eftir afléttingu gjaldeyrishafta á síðasta ári.

Nýjustu fréttir

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar

Islandsbanki hf.: Fitch staðfestir lánshæfismat Íslandsbanka í BBB með stöðugum horfum

26.11.2018 - Kauphöll
Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings hefur í dag staðfest lánshæfismat Íslandsbanka í BBB/F3 með stöðugum horfum.Nánar

Borgaðu með símanum í næsta posa

13.11.2018
Viðskiptavinir Íslandsbanka geta frá og með deginum í dag greitt með símanum sínum í snertilausum posum um allan heim.Nánar

Islandsbanki hf.: Afkoma fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2018

07.11.2018 - Kauphöll
Hagnaður Íslandsbanka á fyrstu níu mánuðum ársins var í takt við væntingar og nam 9,2 milljörðum íslenskra króna sem samsvarar 7,1% arðsemi eigin fjár...Nánar

Íslandsbanki fjárfestir í Meniga fyrir 410 milljónir króna

06.11.2018
Íslandsbanki hefur fjárfest fyrir 3 milljónir evra í hugbúnaðarfyrirtækinu Meniga – tæpum áratug eftir að hafa gerst fyrsti viðskiptavinurinn. Nánar
Netspjall