Ný þjóðhagsspá Íslandsbanka

26.09.2017

Fjármálaþing Íslandsbanka var haldið í dag þar sem ný þjóðhagsspá Greiningar Íslandsbanka var kynnt. Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur fór yfir spána fyrir næstu tvö ár en þar er spáð hægari hagvexti en hefur verið. Í ár er því spáð að hagvöxtur verði 4,5% og 2,8% á næsta ári. Þjóðhagspána má nálgast í heild sinni hér.

Á þinginu var jafnframt lögð áhersla á smásölumarkaðinn en sérstakur gestur var Steve Pappas, Senior Vice President hjá Costo í Evrópu sem fór yfir samkeppnina í víðara samhengi.

Að lokum var rætt um íslenska verslun og breytingar á smásölumarkaði í pallborði en þátttakendur voru:

  • Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita
  • Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís
  • Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir, eigandi Lindex á Íslandi
  • Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff
  • Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins

Nýjustu fréttir

Íslandsbanki gefur tölvubúnað til Sierra Leone

08.12.2017

Íslandsbanki gaf á dögunum tölvur og tækjabúnað inn á heimili í Sierra Leone. Tveir...Nánar

Íslandsbanki hættir útgáfu American Express greiðslukorta.

07.12.2017
Íslandsbanki mun hætta útgáfu á nýjum American Express greiðslukortum frá og með 31. desember 2017. Nánar

Ábyrg ferðaþjónusta

06.12.2017
Íslandsbanki skrifaði undir yfirlýsingu í byrjun árs um ábyrga ferðaþjónustu. Nánar

Íslandsbanki besti bankinn að mati the Banker

30.11.2017
Íslandsbanki hefur verið valinn besti bankinn á Íslandi árið 2017. Þetta er í þriðja sinn sem The Banker sem er tímarit útgefið af The Financial Times...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

20.11.2017
Fiskveiðar á heimsvísu námu 92 milljón tonnum á árinu 2016 og hafa aukist um 10% frá árinu 1990. Heildarafli fyrstu níu mánuði ársins 2017 nemur 915...Nánar

Íslandsbanki hf.: Íslandsbanki gefur út víkjandi skuldabréf að fjárhæð 750 milljón sænskra króna til 10 ára

16.11.2017 - Kauphöll
Íslandsbanki hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 750 milljónir sænskra króna (9,3 milljarðar íslenskra króna) til 10 ára með innköllunarheimild...Nánar

LEI auðkenni og einstaklingsauðkenni vegna viðskipta með fjármálagerninga

09.11.2017 - Fréttir Verðbréfaþjónustu
Frá og með 3. janúar 2018 þurfa allir lögaðilar sem ætla að eiga viðskipti með fjármálagerninga sem hafa verið teknir til viðskipta á...Nánar
Netspjall