Ný þjóðhagsspá Íslandsbanka

26.09.2017

Fjármálaþing Íslandsbanka var haldið í dag þar sem ný þjóðhagsspá Greiningar Íslandsbanka var kynnt. Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur fór yfir spána fyrir næstu tvö ár en þar er spáð hægari hagvexti en hefur verið. Í ár er því spáð að hagvöxtur verði 4,5% og 2,8% á næsta ári. Þjóðhagspána má nálgast í heild sinni hér.

Á þinginu var jafnframt lögð áhersla á smásölumarkaðinn en sérstakur gestur var Steve Pappas, Senior Vice President hjá Costo í Evrópu sem fór yfir samkeppnina í víðara samhengi.

Að lokum var rætt um íslenska verslun og breytingar á smásölumarkaði í pallborði en þátttakendur voru:

  • Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita
  • Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís
  • Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir, eigandi Lindex á Íslandi
  • Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff
  • Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins

Nýjustu fréttir

Ný lög um persónuvernd taka gildi

13.07.2018
Sunnudaginn 15. júlí taka ný lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga gildi hér á landi. Nánar

Íslandsbanki besti bankinn að mati Euromoney

11.07.2018
Alþjóðlega fjármálatímaritið Euromoney hefur valið Íslandsbanka besta bankann á Íslandi árið 2018. Nánar

Íslandsbanki styrkir alþjóðlegt hjálparstarf Rauða krossins

02.07.2018
Á hverju ári aðstoða hundruð starfsmanna góðgerðarfélög. Nánar

Íslenskir leikarar í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka

22.06.2018
Í dag fer af stað stærsta herferð Íslandsbanka á árinu sem er fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka og hlaupastyrk þar sem hægt er að leggja góðum...Nánar

Ný skýrsla um íslensk sveitarfélög

20.06.2018
Rekstrarniðurstaða samstæðu sveitarfélaganna nam 41,5 mö. kr. á árinu 2017 og jókst um 9,6% á milli ára. Nánar

Tökum daginn snemma vegna HM

19.06.2018
Öll útibú Íslandsbanka munu opna kl.8:00 þann dag en bankinn mun loka kl.15.00 svo starfsfólk geti horft á leikinn með sínu fólki.Nánar

Íslandsbanki veitir þrettán námsstyrki

15.06.2018
Þrettán námsmenn hljóta námsstyrk frá Íslandsbanka 2018. Námsmennirnir eru úr framhalds- og háskólum og voru valdir úr hópi 300 umsækjenda.Nánar
Netspjall