Ný þjóðhagsspá Íslandsbanka

26.09.2017

Fjármálaþing Íslandsbanka var haldið í dag þar sem ný þjóðhagsspá Greiningar Íslandsbanka var kynnt. Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur fór yfir spána fyrir næstu tvö ár en þar er spáð hægari hagvexti en hefur verið. Í ár er því spáð að hagvöxtur verði 4,5% og 2,8% á næsta ári. Þjóðhagspána má nálgast í heild sinni hér.

Á þinginu var jafnframt lögð áhersla á smásölumarkaðinn en sérstakur gestur var Steve Pappas, Senior Vice President hjá Costo í Evrópu sem fór yfir samkeppnina í víðara samhengi.

Að lokum var rætt um íslenska verslun og breytingar á smásölumarkaði í pallborði en þátttakendur voru:

  • Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita
  • Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís
  • Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir, eigandi Lindex á Íslandi
  • Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff
  • Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins

Nýjustu fréttir

Ný þjóðhagsspá Íslandsbanka

26.09.2017
Fjármálaþing Íslandsbanka var haldið í dag þar sem ný þjóðhagsspá Greiningar Íslandsbanka var kynnt.Nánar

Viðskiptaráð fagnar 100 ára afmæli

21.09.2017
Íslandsbanki óskar Viðskiptaráði til hamingju með daginn. Nánar

Íslandsbanki hefur opnað fjóra gjaldeyrishraðbanka

13.09.2017
Íslandsbanki hefur opnað fjóra gjaldeyrishraðbanka og verður sá næsti opnaður í Kringlunni. Nánar

Ergo flutt í Norðurturninn

30.08.2017
Fjármögnunarþjónusta Íslandsbanka er flutt á 7. hæðina í Norðurturninum Kópavogi. Nánar

Árshlutauppgjör Íslandssjóða 2017

28.08.2017
Hagnaður Íslandssjóða eftir skatta fyrstu sex mánuði ársins var 114 m. kr. og jókst um 148% miðað við sama tímabil í fyrra. Starfsmönnum fjölgaði úr...Nánar

Met slegið í áheitum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2017

22.08.2017
Áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka lauk á miðnætti í gær þegar lokað var fyrir söfnun á Hlaupastyrkur.is og var met slegið í áheitum í ár.Nánar

Sala á Keahótelum

21.08.2017
Gengið hefur verið frá sölu á Keahótelum ehf. Seljendur eru Horn II slhf., Tröllahvönn ehf. og Selen ehf. Kaupandi er fjárfestingafélagið K...Nánar
Netspjall