Vel sóttur fundur um ungt fólk og markaðssetningu

23.02.2017

Það þarf að ná til ungs fólks á þeirra heimavelli, sagði Guðmundur Guðnason, á fundi Íslandsbanka en hann stýrir rafrænni þróun Icelandair. Guðmundur flutti framsögu um nálgun Icelandair í markaðssetningu til yngri markhópa og tók í kjölfarið þátt í umræðum með þeim Atla Fannari Bjarkasyni, ritstjóra Nútímans og Birnu Ósk Einarsdóttur, framkvæmdastjóra hjá Símanum.

Birna nefndi mikilvægi þess að nýta þekkingu ungs fólks í markaðssetningu og Atli Fannar sagði að of algengt væri að fyrirtæki hefðu ekki úthald í markaðssetningu til ungs fólks, heldur legðu frekar áherslu á stök skilaboð en viðvarandi markaðssetningu eftir viðeigandi leiðum.

Húsfyllir var í Norðurljósasal Hörpu en fundurinn var auk þess sýndur í beinni útsendingu á Vísir.is.

 

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall