Íslandssjóðir fá aukið starfsleyfi

12.01.2017 - Fréttir Íslandssjóðir

Íslandssjóðir hf. fengu nú á dögunum aukið starfsleyfi frá Fjármálaeftirlitinu (FME). Íslandssjóðir eru elsta starfandi rekstrarfélag verðbréfasjóða á landinu en félagið var stofnað árið 1994.

Starfsleyfi félagsins nær nú einnig yfir fjárfestingaráðgjöf, en áður hafði félagið starfsleyfi til reksturs verðbréfasjóða og annarra sjóða um sameiginlega fjárfestingu auk eignastýringar.

Kjartan Smári Höskuldsson, framkvæmdastjóri Íslandssjóða:

„Aukið starfsleyfi gerir okkur kleift að veita viðskiptavinum Íslandssjóða enn betri og víðtækari þjónustu en fyrr. Starfsleyfið er liður í sókn félagsins á markaði og um leið undirbúningur fyrir nýja löggjöf um rekstur sérhæfðra sjóða sem innleidd verður hér á landi á næstu misserum.“

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall