Íslandsbanki hlýtur alþjóðlega vottun í upplýsingaöryggi

09.01.2017

Íslandsbanki hefur hlotið vottun á stjórnkerfi upplýsingaöryggis samkvæmt alþjóðlega staðlinum ISO 27001. Vottunin nær til allrar starfsemi og starfsstöðva bankans og er skýr yfirlýsing um það hversu mikilvægt það er Íslandsbanka að tryggja meðferð upplýsinga og öryggi þeirra.

„Við erum stolt af því að vönduð vinna við að koma á umfangsmiklu stjórnkerfi og innleiðingu vinnubragða samkvæmt því, skilar okkur nú staðfestingu á að upplýsingaöryggi bankans uppfyllir alþjóðleg viðmið,“ segir Sigríður Olgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Rekstrar- og upplýsingatæknisviðs Íslandsbanka.

Það er alþjóðlega vottunar­fyrir­tækið KPMG Audit Plc sem framkvæmir úttektir hjá Íslandsbanka og staðfestir vottunina. Vottunin er til þriggja ára og mun næsta úttekt fara fram eftir sex mánuði.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall