Rannsókn Íslandsbanka lokið

16.12.2016

Íslandsbanki hefur lokið rannsókn sinni á því hvort gögn um verðbréfaviðskipti, sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum, komi frá bankanum.

Rannsóknin var framkvæmd af innri endurskoðun bankans. Niðurstaða rannsóknarinnar er að ekkert bendi til þess að umrædd gögn hafi borist fjölmiðlum frá Íslandsbanka eða starfsmönnum hans. Gögnin sem til umfjöllunar hafa verið eru öll gömul og eiga rót að rekja úr starfsemi Glitnis banka hf. fyrir hrun.

Gögnin sem um ræðir eru háð þagnarskylduákvæði 58. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Íslandsbanki lítur málið alvarlegum og hyggst bankinn óska eftir lögreglurannsókn á því eftir hvaða leiðum gögnin komust í hendur óviðkomandi.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall