Nýjungar i appi Íslandsbanka

13.12.2016

Nú er hægt er að auðkenna sig að fullu með rafrænum skilríkjum í appi Íslandsbanka. Þessi nýjung er hluti af uppfærslum sem búið er að innleiða í appið. Rafrænu skilríkin eru valkostur og enn verður hægt að skrá sig inn í appið með notendanafni og lykilorði fyrir þá sem kjósa það.

Aðrar nýjungar sem viðskiptavinir Íslandsbanka munu taka eftir er einfaldara og aðgengilegra viðmót. Sem dæmi er valmyndin nú á fyrsta skjá fyrir allar algengustu aðgerðirnar. Þá er búið að fækka smellum þegar millifærslur eru framkvæmdar í Hraðfærslum.

Þessi útgáfa af appi Íslandsbanka er þróuð í nýju tækniumhverfi sem mun í framtíðinni gera bankanum kleift að þróa og innleiða nýjungar mun hraðar en áður. Samhliða útgafunni er unnið í því að appið muni brátt styðja við Sopra, nýtt grunnkerfi bankans.

App Íslandsbanka er þróað innanhús af digital teymi bankans sem heyrir undir Dreifileiðalausnir í samstarfi við Viðskipti & þróun.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall