Íslandsbanki styður við Rising Stars

24.11.2016

Alþjóðlega verkefnið Rising Stars eða rísandi stjörnur, á vegum Deloitte, hélt uppskeruhátíð sína 16. nóvember s.l. Verkefnið er haldið í samvinnu við Íslandsbanka, Félag kvenna í atvinnulífinu, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Samtök iðnaðarins.

Fyrirtækin CrankWheel og Florealis voru sérstaklega valin af dómnefnd sem sigurvegarar Rising Stars. Fyrirtækin tvö taka þátt í ráðstefnu í Helsinki 30. nóvember til 1. desember n.k. þar sem þau munu kynna starfsemi sína. Þá hljóta þau einnig 600.000 króna styrk frá Íslandsbanka.

Dómnefndina skipaði: Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, Björn Berg Gunnarsson fræðslustjóri Íslandsbanka, Bala Kamallakharan fjárfestir, Guðrún A. Sævarsdóttir, forseti tækni- og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík, Helga Waage stofnandi og forstjóri Mobilitus, Hilmar Bragi Janusson, forseti fræðasviðs hjá Háskóla Íslands, Sigríður Ingvarsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og rekstrarstjóri frumkvöðlasetra stofnunarinnar og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður Félag kvenna í atvinnulífinu.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall