Íslandsbanki leiðréttir ný verðtryggð neytendalán vegna mistaka Hagstofu

18.10.2016

Viðskiptavinir Íslandsbanka sem tóku ný verðtryggð neytendalán skömmu áður en útreikningur á neysluvísitölu var leiðréttur munu ekki koma til með að greiða óvæntan kostnað vegna þeirra mistaka Hagstofunnar.

Íslandsbanki mun koma til móts við þá viðskiptavini sem tóku verðtryggð neytendalán frá og með apríl 2016 til og með október 2016.  Aðgerðin er umfram skyldu bankans og ber ekki að túlka sem svo að bankinn telji sér ávallt skylt að bæta fyrir hugsanleg mistök Hagstofunnar af sama toga. Umræddum viðskiptavinum verður tilkynnt nánari útfærsla þegar hún liggur fyrir.

Um 1000 viðskiptavinir Íslandsbanka tóku ný verðtryggð neytendalán á tímabilinu og verður kostnaður bankans við leiðréttinguna nokkrir tugir milljóna króna.

Nánar um mistök Hagstofu má lesa hér.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall