Netgreiðslumat endurgjaldlaust út árið 2016

12.09.2016

Nú gefst viðskiptavinum kostur á að sækja um fullgilt greiðslumat í gegnum netið og fá niðurstöðu án þess að mæta í útibú.

Til þess að geta nýtt sér Netgreiðslumatið til fulls þurfa umsækjendur að nota rafræn skilríki. Það er annars vegar til auðkenningar svo umsækjendur geti hlaðið niður nauðsynlegum fylgigögnum greiðslumats og hins vegar til þess að undirrita umboð til bankans til að óska eftir fjárhagslegum upplýsingum frá Lánstrausti (skuldastöðuyfirlit).

Þetta er stór áfangi í þeirri rafrænu vegferð sem bankinn er í og bætist við þá þjónustu sem boðið er upp á í tengslum við notkun á rafrænum skilríkjum.

Að þessu tilefni hefur verið ákveðið að bjóða upp á Netgreiðslumatið án endurgjalds út árið 2016.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall