Þátttakendum fjölgar milli ára

11.08.2016
Áheitasöfnun Íslandsbanka er vel á veg komin en betur má ef duga skal. Núna hafa safnast 33 milljónir króna úr 8927 áheitum. Þetta er tæplega 35% aukning miðað við sama tíma í fyrra en þá höfðu safnast 24,4 milljón. Í fyrra söfnuðust um 80 milljónir en markmiðið í ár er að safna 100 milljónum.

Skráningin í hlaupið er einnig á góðri leið og hafa þegar 9.598 skráð sig til leiks sem er aukning miðað við sama tíma í fyrra. Aukningin skýrist að mestu leyti af fjölgun erlendra þátttakenda og Ísland greinilega vinsæll áfangastaður fyrir hlaupara.

Þeir sem hafa ekki skráð sig í hlaupið geta ennþá skráð sig á marathon.is og verður rafræn skráning opin til kl. 13 fimmtudaginn 18. ágúst og svo á skráningarhátíð hlaupsins í Laugardalshöll í framhaldinu, en þá er skráningargjaldið heldur hærra en fyrir lokun rafrænnar skráningar.

Nýjustu fréttir

Eignarhlutur í Borgun í formlegt söluferli

11.01.2019
Stjórn Íslandsbanka hefur tekið ákvörðun um að setja eignarhlut bankans í Borgun í formlegt söluferli.Nánar

Nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár

07.01.2019
Seðlabanki Íslands hefur gefið út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár og taka reglurnar gildi þann 1. nóvember næstkomandi. Nánar

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

20.12.2018
Útibú Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag,jóladag, annan í jólum og nýársdag.Nánar

Breytingar á verðskrá Íslandsbanka

17.12.2018
Breytingar á verðskrá Íslandsbanka taka gildi þann 17.desember 2018.Nánar

Breyting á Heiðursmerki

11.12.2018
Í febrúar munu vaxtakjör Heiðursmerkis breytast.Nánar

Íslandssjóðir fjárfesta í grænum skuldabréfum Reykjavíkurborgar

07.12.2018
Reykjavíkurborg hefur gefið út grænt skuldabréf til 30 ára fyrir 4,1 milljarð að nafnverði og þannig tekið mikilvægt skref í uppbyggingu markaðar með...Nánar

Ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg

04.12.2018
Ísland situr í 17. sæti meðal stærstu fiskveiðiþjóða heims með um 1,3% hlutdeild og er reiknað með 15% aukningu útflutningsverðmætis árið 2018 og...Nánar
Netspjall